Austurgata 36, breyting á deiliskipulagi
Austurgata 36
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 640
9. janúar, 2018
Annað
Fyrirspurn
Tekið að nýju erindi Önnu Gyðu Pétursdóttur dags. 2.6.2017 um nýtt deiliskipulag vegna Austurgötu 36. Húsið var dæmt ónýtt í apríl 2017 vegna veggjatítlu og myglu. Eigendur hyggjast reisa nýtt hús á lóðinn úr steini, stærra en fyrra hús en sem samræmist umhverfi á sem bestan hátt. Tillagan var auglýst, grenndarkynnt og til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðar Strandgötu 8-10 og hjá umhverfis- og skipulagsþjónustu, Norðurhellu 2, frá 01.11. til 13.12. 2017. Athugasemdir bárust.
Svar

Lagt fram.
Skipulagsfulltrúa falið að gefa umsögn um athugasemdir sem hafa borist.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10029138