Sumarleyfi bæjarstjórnar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1787
7. júní, 2017
Annað
Fyrirspurn
2.liður úr fundargerð forsetanefndar frá 1.júní sl. Forsetanefnd leggur til við bæjarstjórn:
"Bæjarstjórn samþykkir að bæjarráð annist fullnaðarafgreiðslu allra mála á meðan sumarleyfi bæjarstjórnar 2017 stendur, sem er frá og með 22. júní til og með 18. ágúst 2017. Fyrsti reglubundni fundur bæjarstjórnar eftir sumarleyfi verður þann 30. ágúst 2017. Ráðsvika skal vera í viku 34, þ.e. þann 21. ágúst 2017."
Svar

Forseti bæjarstjórnar Guðlaug Kristjánsdóttir tekur við fundarstjórn.

Bæjarstjórn samþykkir með 11 greiddum atkvæðum að bæjarráð annist fullnaðarafgreiðslu allra mála á meðan sumarleyfi bæjarstjórnar 2017 stendur, sem er frá og með 22. júní til og með 18. ágúst 2017. Fyrsti reglubundni fundur bæjarstjórnar eftir sumarleyfi verður þann 30. ágúst 2017. Ráðsvika skal vera í viku 34, þ.e. þann 21. ágúst 2017.