Hrauntunga, deiliskipulagsbreyting
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1787
7. júní, 2017
Annað
Fyrirspurn
8.liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 30.maí sl. Lögð fram lýsing á skipulagsverkefninu, að breyttu deiliskipulagi fyrir svæðið við Hrauntungu 5 í samræmi við 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir fyrir sitt leyti að unnið verði að breyttu deiliskipulagi fyrir svæðið við Hrauntungu 5 í samræmi við 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga og leggur til við bæjarstjórn:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að unnið verði að breyttu deiliskipulagi fyrir svæðið við Hrauntungu 5 í samræmi við 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga 123/2010."
Svar

Til máls tekur bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir með 10 atkvæðum að unnið verði að breyttu deiliskipulagi fyrir svæðið við Hrauntungu 5 í samræmi við 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga 123/2010.