Suðurgata 73, breyting á deiliskipulagi
Suðurgata 73
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1834
16. október, 2019
Annað
Fyrirspurn
4.liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 8.október sl. Ásmundur Kristjánsson sótti 03.03.2017 um breytingu á deiliskipulagi vegna fyrirhugaðra framkvæmda og starfsemi að Suðurgötu 73. Erindinu var synjað eins og það lá fyrir. Lögð fram ný tillaga að breyttu deiliskipulagi dags. 04.05.2019.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir að málsmeðferð fyirliggjandi tillögu að deiliskipulagsbreytingu verði samkvæmt 1.mgr. 43.gr. skipulagslaga 123/2010 og að tillagan verði jafnframt grenndarkynnt. Erindinu er jafnframt vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.
Svar

Til máls tekur bæjarfullrúi Ólafur Ingi Tómasson.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi tillögu.