Selhraun suður, breyting á deiliskipulagi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 761
28. júní, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
Lagt fram til samþykktar vegna athugasemdir bárust frá Skipulagsstofnun. Brugðist hefur verið við þeim.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir breytingu á deiliskipulagi Selhrauns suður og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.