Selhraun suður, breyting á deiliskipulagi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 749
7. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Skipulagshöfundar mæta til fundarins og kynna tillögu að breyttu deiliskipulagi svæðisins.
Svar

Skipulags- og byggingarráð þakkar Ásgeiri Ásgeirssyni og Hlín Finnsdóttur frá Tark arkitektum fyrir kynninguna.