Starfskjör og starfsumhverfi kjörinna fulltrúa
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3457
7. febrúar, 2017
Annað
Svar

Fullltrúar sjálfstæðisflokks leggja fram eftirfarandi fyrirspurn:

1) Óskað er eftir upplýsingum um hlutfallslega þróun launa kjörinna fulltrúa í Hafnarfirði frá því áður en laun þeirra voru lækkuð 1.janúar 2009 og til 1. Setp. 2016. Einnig að birtur verði samanburður á launaþróun kjörinna fulltrúa og annarra starfsmanna sveitarfélaga á sama tímabili.

2) Óskað er eftir upplýsingum um laun fyrir eftirtalin störf kjörinna fulltrúa í fimm stærstu sveitarfélögum landsins (fyrir utan Rvík) annars vegar og Hafnarfirði hins vegar 1. sept. 2016.
bæjarfulltrúi
forseti bæjarstjórnar
form. bæjarráðs
alm. bæjarráðsfulltrúi
alm ráðsmaður
varabæjarfulltrúi

3) Óskað er eftir upplýsingum og að birt verði viðmiðunarlaunatafla sem Samband íslenskra sveitarfélaga kynnti í júní 2016.