Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2017 og 2018-2020.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3451
17. nóvember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Skv. 1. málsgr. 24. gr. laga nr. 4/1995 skal sveitarstjórn ákveða fyrir 1. desember ár hvert hvaða hundraðshluti verði lagður á tekjur manna á næsta ári.
Tillaga um að álagningarhlutfall útsvars árið 2017 verði 14,48%.
Svar

Bæjarráð samþykkir að vísa tillögu um að álagningarhlutfall útsvars árið 2017 verði 14,48% til bæjarstjórnar.