Flatahraun 29, dagsektir, ólögleg búseta
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 630
14. september, 2016
Annað
Fyrirspurn
Dagsektir vegna ólöglegrar búsetu á efri hæð hússins teknar til umfjöllunr að nýju. Eiganda var sent bréf 27.05.2016 vegna þessa og ekki hefur verið brugðist við því.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja á dagsektir á eiganda, sem er H.F.G. ehf. Dagsektir eru 20.000 kr á dag frá og með 21 sept. 2016 í samræmi við 56 gr. laga um mannvirki nr. 160/2010.