Hafnarborg - breytingar á húsnæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3438
30. júní, 2016
Annað
Fyrirspurn
Frá 339. fundi stjórnar Hafnarborgar 26.05.2016:
1605546 - Hafnarborg - breytingar á húsnæði Tillaga formanns um breytingar á húsnæði Hafnarborgar lögð fram. Samþykkt að leggja til við bæjarráð að framkvæmd verði frumskoðun og fýsileikakönnun á breytingum á jarðhæð Hafnarborgar til að tengja safnið betur við aðliggjandi almannarými
Ágústa Kristófersdóttir forstöðumaður Hafnarborgar og Siguður Haraldsson sviðstjóri umhverfis- og skipulagsþjónustu mæta á fundinn.
Svar

Bæjarráð felur umhverfis- og skipulagsþjónustu að framkvæma frumskoðun og fýsileikakönnun á breytingum á jarðhæð Hafnarborgar til að tengja safnið betur við aðliggjandi almannarými.