Garðavegur 13, breyting
Garðavegur 13
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 603
23. ágúst, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa þann 22.6.2016 var tekið fyrir á ný erindi Birkis Marteinssonar og Höllu S. Sigurðardóttur dags. 04.05.16 um að reisa hæð ofan á steinsteypt hús samkvæmt teikningum Olgu Sigfúsdóttur dags.29.04.2016. Samþykkt var að grenndarkynna erindið 11.5. sl. Grenndarkynningu er lokið og barst ein athugasemd. Erindinu var vísað til skipulags- og byggingarráðs. Ennfremur lögð fram andmæli eigenda Garðavegs 16 dags. 15.06.2016 og athugun á skuggavarpi dags. 14.07.2016, sem unnið var af eyLAND arkitektum.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22.08.2016.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir umsögn skipulagsfulltrúa og vísar eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyririliggjandi breytingu skv. 1. mgr. 44. greinar skipulagslaga nr. 123/2010."

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120560 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030983