Fundargerðir 2016, til kynningar í bæjarstjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1775
23. nóvember, 2016
Annað
‹ 8
9
Fyrirspurn
Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 15.nóv. sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 16.nóv. sl. Fundargerð bæjarráðs frá 17.nóv. sl. a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 10.nóv. sl. b. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 5.nóv. sl. c. Fundargerðir stjórnar SSH frá 24.okt. og 7.nóv. sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 18.nóv. sl. Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 16.nóv. sl. a. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 21.okt. sl. Fundargerð forsetanefndar frá 18.nóv. sl.
Svar

Bæjarfulltrúi Adda María Jóhannsdóttir tekur til máls undir fundargerð umhverfs- og framkvæmdaráðs lið 10. Við fundarstjórn tekur Rósa Guðbjartsdóttir. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Guðlaug Kristjánsdóttir. Adda María Jóhannsdóttir svarar andsvari.

Við fundarstjórn tekur forseti Guðlaug Kristjánsdóttir.

Bæjarfulltrúi Einar Birkir Einarsson tekur til máls undir fundarsköp.

Bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson tekur til máls undir fundarsköp.


Óskað hefur verið eftir að endurtaka atkvæðagreiðslu í máli nr. 7 - 1606445 og er það samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.