Vegagerðin, færsla stofnvega ríkisins yfir til sveitarfélaga, skilavegir
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 3585
6. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
4.liður úr fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 22.september sl. Lögð fram skýrsla starfshóps Vegagerðarinnar um skilavegi.
Lagt fram og vísað til bæjarráðs.
Svar

Bæjarráð tilnefnir Ólaf Inga Tómasson, sem tengilið í viðræðum við Vegagerðina um skilavegi.