Úthlutun lóða, almennar reglur, endurskoðun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarstjórn nr. 1895
27. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
12.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 22.september. Lagðar fram uppfærðar reglur um úthlutun lóða. Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi breyttar almennar reglur um úthlutun lóða og vísar þeim til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Til máls tekur Guðmundur Árni Stefánsson.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi breyttar reglur um úthlutun lóða.