Lónsbraut 70,breyting
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 577
2. september, 2015
Annað
Fyrirspurn
Símon Kjærnested sækir 20.08.15 um að veitt verði undanþága á deiliskipulagsmálum og gefin heimild til að endurbyggja bátaskýli til samræmis við samliggjand hús á lóð nr.68 samkvæmt teikningum Sigríðar Magnúsdóttur dags. 07.03.2007.
Svar

Ekki er hægt að verða við erindinu, þar sem aðeins er heimilt að víkja frá skipulagi ef frávikið telst smávægilegt og sýnt er fram á að breytingin varði ekki hagsmuni annarra en sveitarfélagsins og/eða umsækjanda. Sjá 44. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Umsækjanda er heimilt að óska eftir að vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við 38. grein skipulagslaga.