Hellubraut 5 og 7, deiliskipulag
Hellubraut 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 380
22. september, 2015
Annað
Fyrirspurn
Gunnar Hjaltalín, Sævangi 44, Hafnarfirði, óskar eftir að deiluskipulagi er varðar lóðina Hellubraut 7, verði breytt og heimild veitt til þess að rífa núverandi hús og byggja nýtt í staðinn. Vísað er til ýtarlegra gagna, tveggja skýrslna sem hafa verið lagðar fram um ástand hússins.
Á fundi hjá skipulags- og byggingarsviði kom fram að áformað er að teikna tvö hús á lóðirnar Hellubraut 5 og 7, þannig að heildarmyndin á Hamrinum yrði til mikilla bóta. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa sem vísaði því til umsagnar Minjastofnunar og síðan til skipulags- og byggingarráðs. Lögð fram umsögn Minjastofnunar dags. 07.09.15.
Svar

Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu milli funda með vísan í umsögn Minjastofnunar.
Jafnframt óskar skipulags- og byggingarráð eftir nánar upplýsingum um byggingaráform.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120817 → skrá.is
Hnitnúmer: 10032501