Erluás 33, umsókn um lóðarstækkun.
Erluás 33
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 572
29. júlí, 2015
Annað
Fyrirspurn
Í framhaldi af yfiferð Hafnarfjarðarbæjar á nálægu bæjarlandi við lóðina Erluás 33 var það sameginileg ákvörðun að lóðarhafar að Erluási 33, myndu vinna að jarðvegsskiptum, sjá um plöntun og gróðursetningu og viðhald lóðarskika, á eigi kostnað, sunnan við lóðina til að reyna að hefta útbreiðslu á lúpínu og kerfli. Nú er svo komið að áhugi er fyrir hendi að halda áfram með næsta skika, en um leið þegar farið er í álíkar fjárfestingar og jarðvegsskipti (vinna og efni) svo og gróðursetningu (vinna og efni) er það ósk lóðarhafana að sækja um lóðarstækkun, hvorutveggja það sem áður hefur verið ræktað upp og það sem á eftir kemur á næstu árum.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið og vísar því til bæjarráðs.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 186998 → skrá.is
Hnitnúmer: 10070040