Hraunkambur 10, breyting á efri hæð húss
Hraunkambur 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 376
11. ágúst, 2015
Annað
Fyrirspurn
Gunnar Þór Pétursson kt.010872-3409 sækir þann 28.05.2015 um leyfi til að breyta efri hæðum húss við Hraunkamb 10 sem fellst í að herbergjaskipan 2.hæðar hússins er breytt og þakhæð hússins endurgerð, mænir hækkaður og herbergjaskipan breytt samkvæmt teikningum frá Sigurðu Þorvarðarsyni byggingafræðing kt.141250-4189. Teikning með undirskriftum nágranna barst þann 26.06.15. Nýjar teikningar bárust 17.07.15. Í 44. grein skipulagslaga nr. 123/2010 segir: "Þegar sótt er um byggingar- eða framkvæmdaleyfi fyrir framkvæmd sem er í samræmi við aðalskipulag hvað varðar landnotkun, byggðamynstur og þéttleika byggðar í þegar byggðu hverfi og deiliskipulag liggur ekki fyrir eða um er að ræða óverulega breytingu á deiliskipulagi getur skipulagsnefnd ákveðið að veita megi leyfi án deiliskipulagsgerðar, enda fari áður fram grenndarkynning." Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.
Svar

Skipulags- og byggingarráð óskar eftir leiðréttum gögnum.


220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121010 → skrá.is
Hnitnúmer: 10033356