Endurskoðun lóðarverðs og gatnagerðargjalda
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1760
17. febrúar, 2016
Annað
Fyrirspurn
18.liður úr fundargerð BÆJH frá 11.febr.sl. Tillaga um að bæjarráð leggi til við bæjarstjórn: " Bæjarstjórn samþykkir að 3. mgr. Í 4. grein samþykktar um gatnagerðargjald í Hafnarfjarðarkaupstað nr. 955/2007 ásamt áorðnum breytingum verði breytt og orðist þannig: "Af byggingum sem saman standa af atvinnuhúsnæði og íbúðarhúsnæði, skal greiða gatnagerðargjald samkvæmt gjaldskrá um atvinnuhúsnæði af atvinnuhúsnæði byggingarinnar og samkvæmt gjaldskrá um íbúðarhúsnæði af íbúðarhúsnæði byggingarinnar."
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn: " Bæjarstjórn samþykkir að 3. mgr. Í 4. grein samþykktar um gatnagerðargjald í Hafnarfjarðarkaupstað nr. 955/2007 ásamt áorðnum breytingum verði breytt og orðist þannig: "Af byggingum sem saman standa af atvinnuhúsnæði og íbúðarhúsnæði, skal greiða gatnagerðargjald samkvæmt gjaldskrá um atvinnuhúsnæði af atvinnuhúsnæði byggingarinnar og samkvæmt gjaldskrá um íbúðarhúsnæði af íbúðarhúsnæði byggingarinnar."
Svar

Dagskrárliður tekinn af dagskrá.