Markaðsstofa Hafnarfjarðar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1891
8. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Tilnefning þriggja stjórnarmanna sbr. 7.gr.Samþykkta fyrir Markaðsstofu Hafnarfjarðar ses.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða eftifarandi tilnefningar:

Aðalfulltrúi Bjarni Lúðvíksson Blómvöllum 7 D
Aðalfulltrúi Þórey Anna Matthíasdóttir Hringbraut 11 B
Aðalfulltrúi Helga Þóra Eiðsdóttir Þrastarási 9 S
Varafulltrúi Snædís K. Bergmann Reykjavíkurvegi 36 B