Menningar- og ferðamálanefnd - 239
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3400
12. febrúar, 2015
Annað
‹ 30
31
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 4.2. sl.
Svar

Lagt fram til kynningar. 31.1. 1502068 - Viðburðir 2015 Rætt um skiptingu fjármagns til viðburða, dagsetningar og fleira. Málið rætt. 31.2. 1502069 - Útgáfa á árinu 2015. Greint frá fyrirhugaðri útgáfu. Álfakortið verður gefið út á íslensku en það hefur verið ófáanlegt lengi. Þá verður ferðamannabæklingur á ensku gefinn út í 25.000 eintökum. Menningar- og ferðamálanefnd felur menningar- og ferðamálafulltrúa að fá yfirlit yfir þau verkefni sem markaðassamstarf höfuðborgarsvæðisins nær yfir og þar með talið sameignilega útgáfu.