Fundargerðir 2015, til kynningar í bæjarstjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1756
25. nóvember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 18.nóv. sl. a. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 2.nóv. sl. b. Fundargerð stjórnar Sorpu frá 13.nóv. sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 18.nóv.sl. Fundargerðir fjölskylduráðs frá 16. og 20. nóv. sl. Fundargerðir bæjarráðs frá 19. og 23.nóv. sl. a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 28.okt.sl. b. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 11.nóv. sl. c. Fundargerðir SSH frá 26.okt. og 2.nóv. sl. d. Fundargerð Strætó bs. frá 2.nóv. sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 17.nóv. sl.
Svar

Kristín María Thoroddsen tók til máls undir fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 11.nóv. sl.,1.lið. Ólafur Ingi Tómasson tók til máls undir fundargerð bæjarráðs frá 23.nóv.sl., 1.lið. Gunnar Axel Axelsson kom í andsvar.Ólafur Ingi Tómasson kom í andsvar.
Elva Dögg Ásud. Kristinsdóttir 1.varaforseti tók við stjórn fundarins. Guðlaug Kristjánsdóttir kom í andsvar.Ólafur Ingi Tómasson kom í andsvar öðru sinni.
Guðlaug Kristjánsdóttir forseti tók við stjórn fundarins.
Helga Ingólfsdóttir tók til máls undir 1.lið úr fundargerð bæjarráðs frá 23.nóv. sl. Gunnar Axel Axelsson tók til máls undir sama lið.Ólafur Ingi Tómasson tók til máls undir fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 17.nóv. sl., 2.lið.
Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir 1.varaforseti tók við stjórn fundarins. Guðlaug Kristjánsdótir tók til máls undir fundargerð fjölskylduráðs frá 20.nóv. sl.
móttaka flóttamanna. Guðlaug Kristjánsdóttir forseti tók við stjórn fundarins.