Hafnarstjórn - 1459
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3390
27. október, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð hafnarstjórnar frá 21.10. sl.
Svar

Lagt fram til kynningar. 27.1. SB050323 - Strandgata 86 - 94 Drafnarreitur Formaður Skipulags- og byggingaráðs Hafnarfjarðar kynnti verkefnalýsingu fyrir skipulag Flensborgarhafnarsvæðisins. Hafnarstjórn skipar Unni Láru Bryde og Má Sveinbjörnsson fulltrúa hafnarinnar í starfshópinn. 27.2. 1311112 - Grænfána- og Bláfánaverkefni Farið yfir úttekt verkfræðistofunnar Stuðuls á því hvaða skilyrði þarf að uppfylla fyrir Bláfánann ásamt kostnaðaráætlun. Lagt fram. 27.3. 1410204 - Samgönguáætlun 2015 - 2018 Lagt fram bréf frá Vegagerðinni, dagsett 9. október 2014 um fjögurra ára samgönguáætlun 2015 - 2018. Lagt fram. 27.4. 1409804 - Fjárhagsáætlun, uppgjör og ársreikningur 2015 Formaður gerði hafnarstjórn grein fyrir vinnu við gerð rekstrar- og fjárhagsáætlun hafnarinnar fyrir árið 2015. 27.5. 1410420 - Markaðssetning_2014 Lagt fram yfirlit yfir Íslandsdaginn í NUUK 23. - 25. október 2014. Málið kynnt. 27.6. 1410423 - Framtíðarsýn fyrir Hafnarfjarðarhöfn Formaður ræddi nauðsyn þess að hefja vinnu við framtíðasýn fyrir Hafnarfjarðarhöfn.