Hreinn og fagur bær
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 517
2. júlí, 2014
Annað
Fyrirspurn
Helga Stefánsdóttir óskar f.h. Umhverfis- og framkvæmdasviðs eftir heimild til uppsetningar á hlutum sem tengjast verkefninu Lifandi rými. Um er að ræða hin ýmsu timburverk og gróður sem er ætlað til að lífga upp á miðbæjinn í sumar. Um er að ræða 3 staði, bak við Fjörð á græna svæðinu sem þar er, við Lækinn við enda Hafnarborgar og við suðurenda Strandgötu 49. Í lok sumars verðu síðan allt fjarlægt sem tengist verkefninu.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið.