Ráð og nefndir 2014-2018, kosningar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1748
24. júní, 2015
Annað
Fyrirspurn
Teknar fyrir kosningar í eftirfarandi ráð og nefndir:
Bæjarráð, 5 aðalmenn og 5 varamenn Fjölskylduráð, 5 aðalmenn og 5 varamenn Fræðsluráð, 5 aðalmenn og 5 varamenn Umhverfis- og framkvæmdaráð, 5 aðalmenn og 5 varamenn Skipulags- og byggingaráð, 5 aðalmenn og 5 varamenn Bláfjallanefnd/samtarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, 1 aðalmaður og 1 varamaður Íþrótta- og tómstundanefnd, 3 aðalmenn og 3 varamenn Menningar- og ferðamálanefnd, 3 aðalmenn og 3 varamenn Stjórn Hafnarborgar, 2 menn Stjórn Reykjanesfólkvangs, 1 maður Stjórn Sorpu bs, 1 aðalmaður og 1 til vara, 2 í fulltrúaráð Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 1 aðalmaður og 1 varamaður Stjórn Strætó, 1 aðalmaður og 1 varamaður Fulltrúaráð SSH, 2 aðalmenn Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, 2 aðalmenn Stjórn GN eigna ehf, 5 aðalmenn og 3 til vara.Formannskjör.
Formenn og varaformenn ráða.
Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna leggja fram eftirfarandi tillögur um áheyrnarfulltrúa í ráðum og nefndum og um kaup og kjör áheyrnarfulltrúa í ráðum og nefndum:
Íþrótta og tómstundanefnd Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir með vísan til 50. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 að Valgerður Fjölnisdóttir Lækjarkinn 10 verði áheyrnarfulltrúi í íþrótta og tómstundanefnd. Varamaður hennar verði Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir Austurgötu 41. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir með vísan til 51. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 og 35. gr. samþykkta um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar að áheyrnarfulltrúar og varamenn þeirra í íþrótta og tómstundanefnd njóti sömu kjara og kjörnir aðalfulltrúar og varamenn í nefndinni.
Menningar og ferðamálanefnd: Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir með vísan til 50. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 að Ragnheiður Gestsdóttir Lækjargötu 12 verði áheyrnarfulltrúi í menningar og ferðamálanefnd. Varamaður hennar verði Þorbjörn Rúnarsson Lækjargötu 30. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir með vísan til 51. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 og 35. gr. samþykkta um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar að áheyrnarfulltrúar og varamenn þeirra í menningar og ferðamálanefnd njóti sömu kjara og kjörnir aðalfulltrúar og varamenn í nefndinni.
Svar

Bæjarráð
Aðalmenn:
Rósa Guðbjartsdóttir, Kirkjuvegi 7
Kristinn Andersen, Austurgötu 42
Guðlaug Kristjánsdóttir, Kirkjuvegi 4
Gunnar Axel Axelsson, Selvogsgötu 16a
Ófeigur Friðriksson, Berjavöllum 3
Varamenn:
Unnur Lára Bryde, Fjóluási 20
Ólafur Ingi Tómasson, Fjóluhvammi 9
Einar Birkir Einarsson, Hverfisgötu 42
Adda María Jóhannsdóttir, Skógarhlíð 7
Eyrún Ósk Jónsdóttir, Einivöllum 5
Áheyrnarfulltrúi:
Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir, Austurgötu 41
Varaáheyrnarfulltrúi:
Sverrir Garðarsson, Norðurbraut 9

Fjölskylduráð
Aðalmenn:
Guðlaug Kristjánsdóttir, Kirkjuvegi 5
Helga Ingólfsdóttir, Brekkugötu 26
Kristín María Thoroddsen, Burknabergi 4
Ómar Ásbjörn Óskarsson , Kríuási 15
Fjölnir Sæmundsson, Lækjarkinn 10
Varamenn:
Karólína Helga Símonardóttir, Kelduhvammi 24
Guðrún Jónsdóttir, Suðurgötu 67
Valdimar Víðisson, Nönnustíg 8
Guðný Atefánsdóttir, Stekkjarhvammi 13
Júlíus Andri Þórðarson, Lindarbergi 5

Fræðsluráð
Aðalmenn:
Rósa Guðbjartsdóttir, Kirkjuvegi 7
Einar Birkir Einarsson, Hverfisgötu 42
Hörður Svarvarsson, Hólabraut 6
Sverrir Garðarsson, Norðurbraut 9
Adda María Jóhannsdóttir, Skógarhlíð 7
Varamenn:
Kristinn Andersen. Austurgötu 42
Karólína Helga Símonardóttir, Kelduhvammi 24
Þórunn Blöndal, Brekkugötu 7
Gestur Svavarsson, Blómvangi 20
Algirdas Slapikas, Burknavöllum 21b

Umhverfis- og framkvæmdaráð
Aðalmenn:
Helga Ingólfsdóttir, Brekkugötu 26
Kristinn Andersen. Austurgötu 42
Helga Björg Arnardóttir, Áflfaskeiði 1
Friðþjófur Helgi Karlsson, Úthlíð 5
Eva Lín Vilhjálmsdóttir, Engjahlíð 3a
Varamenn:
Örn Tryggvi Hohnsen, Hraunbrún 48
Lára Janusdóttir, Teigabyggð 8
Matthías Freyr Matthíasson, Breiðvangi 9
Bára Friðriksdóttir, Arnarhrauni 35
Árni Rúnar þorvaldsson, Álfaskeiði 100
Áheyrnarfulltrúi:
Birna Ólafsdóttir, Kvistavöllum 29
Varaáheyrnarfulltrúi:
Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, Lækjarkinn 10

Skipulags- og byggingarráð
Aðalmenn:
Ólafur Ingi Tómasson, Fjóluhvammi 9
Borghildur Sölvey Sturludóttir, Vesturgötu 12b
Pétur Óskarsson, Þrastarási 71
Eyrún Ósk Jónsdóttir, Einivöllum 5
Júlíus Andri Þórðarson, Lindarbergi 5
Varamenn:
Skarphéðinn Orru Björnsson, Norðurbakka 25d
Sigurður P. Sigmundsson, Fjóluhlíð 14
Karólína Helga Símonardóttir, Kelduhvammi 24
Óskar Steinn Ómarsson, Kirkjuvegi 11b
Sigurbergur Árnason, Norðurvangi 44

Bláfjallanefnd/samstarfsnefn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Aðalmaður:
Pétur Óskarsson, Þrastarási 71
Varamaður:
Helga Ingólfsdóttir, Brekkugötu 26

Íþrótta- og tómstundanefnd
Aðalmenn:
Matthías Freyr Matthíasson, Breiðvangi 9
Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, Norðurbakka 11c
Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir, Eskivöllum 1
Varamenn:
Finnur Sveinsson, Lindarhvammi 2
Ebba Særún Brynjarsdóttir, Hjallabraut 43
Ægir Örn Sigurgeirsson, Blikaási 26

Menningar- og ferðamálanefnd
Aðalmenn:
Unnur Lára Bryde, Fjóluási 20
Helga Björg Arnardfóttir, Álfaskeiði 1
Jón Grétar Þórsson Urðarstíg 8
Varamenn:
Kristín María Thoroddsen, Burknabergi 4
Sóley Elíasdóttir, Suðurgötu 15
Adda Guðrún Gylfadóttir, Hjallabraut 1

Stjórn Hafnarborgar
Aðalmenn:
Pétur Gautur Svavarsson, Arnarhrauni 27
Sigríður Björk Jónsdóttir, Hverfisgötu 58

Stjórn Reykljanesfólkvangs
Aðalmaður:
Finnur Sveinsson, Lindarhvammi 2

Stjórn Sorpu bs
Aðalmaður:
Rosa Guðbjartsdóttir, Kirkjuvegi 7
Varamaður:
Guðlaug Kristjánsdóttir, Kirkjuvegi 4

Stjórn slökkviliðs höfuðborgarsvæðis
Aðalmaður:
Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri
Varamaður:
Guðlaug Kristjánsdóttir, Kirkjuvegi 4

Stjórn Strætó bs
Aðalmaður:
Einar Birkir Einarsson, Hverfisgötu 42
Varamaður:
Kristinn Andersen, Austurgötu 42

Fulltrúaráð SSH
Aðalmenn:
Guðlaug Kristjánsdóttir, Kirkjuvegi 4
Einar Birkir Einarsson, Hverfisgötu 42
Helga Ingólfsdóttir, Brekkugötu 26
Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir, Austurgötu 41
Adda María Jóhannsdóttir, Skógarhlíð m7
Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðis
Aðalmenn:
Borghildur Sölvey Sturludóttir, Vesturgötu 12b
Ófeigur Friðriksson, Berjavöllum 3

Stjórn GN eigna ehf
Aðalmenn:
Valdimar Svavarsson, Birkibergi 30
Hlini Melsteð Jóngeirsson, Staðarbergi 8
Gunnar Axel Axelsson, Selvogsgötu 16b
Varamenn:
Haraldur Þór Ólason Sævangi 52
Pétur Óskarsson, Þrastarási 71

Hafnarstjórn (kosin til 4 ára, breyting)
Varamenn:
Margrét Hildur Guðmundsdóttir, Hverfisgötu 61
Lára Árnadóttir, Furuvöllum 26
Barnaverndarnefnd (kosin til 4 ára breyting)
Aðalmaður:
Matthías Freyr Matthíasson, Breiðvangi 9

Þetta eru jafn margir og kjósa á og skoðast ofangreindir fulltrúar því rétt kjörnir.

Kosning formanna og varaformanna ráða:

Bæjarráð
Fram kom tillaga um Rósu Guðbjartsdóttur sem formann og Guðlaugu Kristjánsdóttur sem varaformamm.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þær rétt kjörnar.

Fjölskylduráð
Fram kom tillag um Guðlaugu Kristjándóttur sem formann og Helgu Ingólfsdóttur sem varaformann.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þær rétt kjörnar.

Fræðsluráð
Fram kom tillag um Rósu Guðbjartsdóttur sem formann og Einar Birkir Einarsson sem varaformann.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þau rétt kjörnin.

Umhverfis- og framkvæmdaráð
Fram kom tillaga um Helgu Ingólfsdóttur sem formann og Guðlaugu Kristjánsdóttur sem varaformann.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þær rétt kjörnar.

Skipulag- og byggingaráð.
Fram kom tillaga um Ólaf Inga Tómasson sem formann og Borghildi Sölvey Sturludóttur sem varaformann.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þau rétt kjörnin.

Þá voru teknar til afgreiðslu fyrirliggjandi tillögur um áheyrnarfulltrúa í íþrótta- og tómstundanefnd og menningar- og ferðamálanefnd og gerði fundarstjóri tillögu um að vísa þeim til forsetanefndar.

Gunnar Axel Axelsson tók til máls vegna fyriliggjandi tillagna.

Sverrir Garðarsson tók einnig til máls vegna tillagnanna og lagði til að kosið verði um tillögurnar.

Gunnar Axel Axelsson kvaddi sér hljóðs vegna fundarkapa.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar felli tillögu Sverris Garðarssonar með 7 atkvæðum gegn 4.

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 7 atkvæðum gegn 4 tillögu fundarstjóra um að vísa fyrirliggjandi tillögum til forsetanefndar.

Gunnar Axel Axelsson tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun bæjarfulltrúa Samfylkingar og Vinstri hreyfinfarinnar græns framboðs:

"Bæjarfulltrúar minnihlutans geta ekki fallist á þær hugmyndir meirihlutans að fulltrúar í ráðum og nefndum njóti ekki jafnræðis þegar kemur að starfskjörum. Það getur varla talist réttlátt að sumir fulltrúar í nefndum og ráðum sveitarfélagsins fái þóknun fyrir sín störf en aðrir ekki. Ákvörðun meirihlutans um að vísa málinu ítrekað til forsetanefndar sem í reynd er óstarfhæf er ekki til þess að stuðla að aukinni samstöðu og lýðræðislegu samstarfi fulltrúa allra flokka.