Ráð og nefndir 2014-2018, kosningar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1788
21. júní, 2017
Annað
Fyrirspurn
Kosið í ráð og nefndir til eins árs.
Svar

Kosið í ráð og nefndir til eins árs:

Bæjarráð, fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fjölskylduráð, fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Fræðsluráð, fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Umhverfis- og framkvæmdaráð, fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Skipulags- og byggingaráð, fimm aðalmenn og jafnmargir til vara.
Bláfjallanefnd/Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, einn aðalmaður og einn til vara.
Íþrótta- og tómstundanefnd, þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Menningar- og ferðamálanefnd, þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Stjórn Hafnarborgar, tveir menn kosnir í stjórn Hafnarborgar.
Stjórn Reykjanesfólkvangs, einn maður.
SORPA bs. Einn aðalmaður og einn til vara og tveir menn í fulltrúaráð.
Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. Einn varamaður.
Stjórn Strætó bs. Einn aðalmaður og einn til vara.
Fulltrúaráð SSH, fimm aðalmenn.
Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins, tveir aðalmenn.
Stjórn GN-eigna ehf, fimm aðalmenn og þrír til vara, formannskjör.
Forsetanefnd, skipuð forseta og varaforsetum bæjarstjórnar.

Samfylking og Vinstri græn leggja fram sameiginlegan lista í ráð og nefndir:

Bæjarráð:
Sjálfstæðisflokkur tilnefnir
Aðalmenn
Rósa Guðbjartsdóttir, Kirkjuvegi 7
Kristinn Andersen, Austurgötu 42
Varamenn
Unnur Lára Bryde, Fjóluási 20
Ólafur Ingi Tómasson, Fjóluhvammi 9
Björt framtíð tilnefnir:
Aðalmaður
Guðlaug Kristjánsdóttir, Kirkjuvegi 4
Varamaður
Einar Birkir Einarsson, Norðurbakka 7c
Samfylking og Vinstri græn tilnefna:
Aðalmenn
Gunnar Axel Axelsson, Selvogsgötu 16a
Adda María Jóhannsdóttir, Skógarhlíð 7
Elva Dögg Ástudóttir Kristinsdóttir, Austurgötu 41, áheyrnafulltrúi
Varamenn
Margrét Gauja Magnúsdóttir, Suðurgötu 38
Eyrún Ósk Jónsdóttir, Einivöllum 5
Sverrir Garðarsson, Hellisgötu 34, varaáheyrnafulltrúi

Fjölskylduráð:
Sjálfstæðisflokkur tilnefnir
Aðalmenn
Helga Ingólfsdóttir, Brekkugötu 26
Kristinn Andersen, Austurgötu 42
Varamenn
Guðrún Jónsdóttir, Suðurgötu 67
Valdimar Víðisson, Nönnustíg 8
Björt framtíð tilnefnir
Aðalmaður
Guðlaug Kristjánsdóttir, Kirkjuvegi 4
Varamaður
Karólína Helga Símonardóttir, Kelduhvammi 24
Samfylking og Vinstri græn tilnefna:
Aðalmenn
Árni Rúnar Þorvaldsson, Álfaskeiði 100
Fjölnir Sæmundsson, Lækjarkinn 10
Varamenn
Helga Þórunn Sigurðardóttir, Stekkjarhvammi 48
Júlíus Andri Þórðarson, Lindarbergi 6

Fræðsluráð:
Sjálfstæðisflokkur tilnefnir
Aðalmaður
Rósa Guðbjartsdóttir, Kirkjuvegi 7
Varamaður
Kristinn Andersen, Austurgötu 42
Björt framtíð tilnefnir
Aðalmenn
Karólína Helga Símonardóttir, Kelduhvammi 24,
Hörður Svavarsson, Hólabraut 6
Varamenn
Einar Birkir Einarsson, Norðubakka 7c
Þórunn Blöndal, Brekkugötu 7
Samfylking og Vinstri græn tilnefna:
Aðalmenn
Margrét Gauja Magnúsdóttir, Suðurgötu 38
Sverrir Garðarsson, Hellisgötu 34
Varamenn
Algirdas Slapikas, Burknavöllum 21b
Gestur Svavarsson, Blómvangi 20

Umhverfis- og framkvæmdaráð:
Sjálfstæðisflokkur tilnefnir
Aðalmenn
Helga Ingólfsdóttir, Brekkugötu 26
Unnur Lára Bryde, Fjóluási 20
Varamenn
Örn Tryggvi Johnsen, Hraunbrún 48
Lára Janusdóttir, Teigabyggð 8
Björt framtíð tilnefnir
Aðalmaður
Helga Björg Arnardóttir, Þrastarási 28
Varamaður
Matthías Freyr Matthíasson, Suðurvangi 4
Samfylking og Vinstri græn tilnefna:
Aðalmenn
Friðþjófur Helgi Karlsson, Úthlíð 15
Eyrún Ósk Jónsdóttir, Einivöllum 5
Birna Ólafsdóttir, Kvistavöllum 29, áheyrnarfulltrúi
Varamenn
Jón Grétar Þórsson, Urðarstíg 8
Sverrir Jörstad Sverrisson, Hamarsbraut 9
Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, Lækjarkinn 10, varaáheyrnarfulltrúi

Skipulags- og byggingaráð:
Sjálfstæðisflokkur tilnefnir
Aðalmaður:
Ólafur Ingi Tómasson, Fjóluhvammi 9
Varamaður:
Skarphéðinn Orri Björnsson, Norðurbakka 25d
Björt framtíð tilnefnir
Aðalmenn
Borghildur Sölvey Sturludóttir, Vesturgötu 12b
Pétur Óskarsson, Lækjargötu 5
Varamenn
Sigurður P. Sigmundsson, Fjóluhlíð 14
Helga Björg Arnardóttir, Álfaskeiði 1
Samfylking og Vinstri græn tilnefna:
Aðalmenn
Eva Lín Vilhjálmsdóttir, Engjahlíð 3a
Júlíus Andri Þórðarson, Lindarbergi 6
Varamenn
Óskar Steinn Ómarsson, Kirkjuvegi 11b
Sigurbergur Árnason, Norðurvangi 44

Bláfjallanefnd/Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins
Aðalmaður:
Pétur Óskarsson, Lækjargötu 5
Varamaður:
Helga Ingólfsdóttir, Brekkugötu 26

Íþrótta- og tómstundanefnd:
Björt framtíð tilnefnir
Aðalmaður:
Karólína Helga Símonardóttir, Kelduhvammi 24
Varamaður:
Einar Birkir Einarsson, Norðurbakka 7c
Sjálfstæðisflokkur tilnefnir
Aðalmaður
Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, Norðurbakka 11c
Varamaður
Kristín María Thoroddsen, Burknabergi 4
Samfylking og VG tilnefna:
Aðalmaður
Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir, Drekavöllum 13
Varamaður
Ægir Örn Sigurgeirsson, Blikaási 26

Menningar- og ferðamálanefnd:
Sjálfstæðisflokkur tilnefnir
Aðalmaður:
Kristín María Thoroddsen, Burknabergi 4
Varamaður
Pétur Gautur Svavarsson, Arnarhrauni 27
Björt framtíð tilnefnir
Aðalmaður
Helga Björg Arnardóttir, Þrastarási 28
Varamaður
Sóley Elíasdóttir, Suðurgötu 15
Samfylking og VG tilnefna:
Aðalmaður
Jón Grétar Þórsson, Urðarstíg 8
Varamaður
Eva Lín Vilhjálmsdóttir, Engjahlíð 3a

Stjórn Hafnarborgar (2 menn)
Pétur Gautur Svavarsson, Arnarhrauni 27
Sigríður Björk Jónsdóttir, Hverfisgötu 58

Stjórn Reykjanesfólkvangs (1 maður)
Matthías Freyr Matthíasson, Suðurvangi 4

Stjórn Sorpu bs, 1 aðalmaður og 1 til vara, 2 í fulltrúaráð
Aðalmaður:
Rósa Guðbjartsdóttir, Kirkjuvegi 7
Varamaður:
Einar Birkir Einarsson, Norðurbakka 7c

Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs, (1 varamaður)
Varamaður:
Guðlaug Kristjánsdóttir, Kirkjuvegi 4

Stjórn Strætó, 1 aðalmaður og 1 varamaður
Aðalmaður:
Guðlaug Kristjánsdóttir, Kirkjuvegi 4
Varamaður:
Kristinn Andersen, Austurgötu 42

Fulltrúaráð SSH, 5 aðalmenn
Guðlaug Kristjánsdóttir, Kirkjuvegi 4
Einar Birkir Einarsson, Norðurbakka 7c
Helga Ingólfsdóttir, Brekkugötu 26
Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir, Austurgötu 41
Adda María Jóhannsdóttir, Skógarhlíð 7

Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, 2 menn
Borghildur Sölvey Sturludóttir, Vesturgötu 12b
Eva Lín Vilhjálmsdóttir, Engjahlíð 3a

Tilnefndir eru jafnmargir og kjósa á og eru þau kosin með 10 samhljóða atkvæðum og því rétt kjörin.

Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar og Kópavogs
Hlini Melsteð Jóngeirson, Staðabergi 8 fer út sem varamaður í heilbrigðisnefnd og í hans stað kemur Guðmundur Björnsson, Álfaskeiði 80.
Samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum

Hafnarstjórn:
Pétur Óskarsson, Lækjargötu 5 fer út sem aðalmaður í Hafnarstjórn og í hans stað kemur Borghildur Sölvey Sturludóttir, Vesturgötu 12b. Borghildur Sölvey Sturludóttir, Vesturgötu 12b fer út sem varamaður í Hafnarstjórn og í hennar stað kemur Pétur Óskarsson, Lækjargötu 5.
Samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum


Kosning formanna og varaformanna ráða:

Bæjarráð
Fram kom tillaga um Rósu Guðbjartsdóttir sem formann og Guðlaugu Kristjánsdóttur sem varaformann.
Fleiri tillögur komu ekki fram og eru þær kjörnar með 10 samhljóða atkvæðum.

Fjölskylduráð
Fram kom tillaga um Guðlaugu Kristjánsdóttur sem formann og Helgu Ingólfsdóttur sem varaformann.
Fleiri tillögur komu ekki fram og eru þær kjörnar með 10 samhljóða atkvæðum.

Fræðsluráð
Fram kom tillaga um Rósu Guðbjartsdóttur sem formann og Hörð Svavarsson sem varaformann.
Fleiri tillögur komu ekki fram og eru þau kjörin með 10 samhljóða atkvæðum.

Umhverfis- og framkvæmdaráð
Fram kom tillaga um Helgu Ingólfsdóttur sem formann og Helgu Björgu Arnardóttur sem varaformann.
Fleiri tillögur koma ekki fram og eru þær kjörnar með 10 samhljóða atkvæðum.

Skipulags- og byggingaráð
Fram kom tillaga um Ólaf Inga Tómasson sem formann og Borghildi Sölvey Sturludóttir sem varaformann.
Fleiri tillögur komu ekki fram og eru þau kjörin með 10 samhljóða atkvæðum.