Víðistaðatún, framtíðarnotkun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 363
27. janúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
Formaður Íþrótta- og tómstundanefndar leggur til að nefndin skoði leiðir til að auka möguleika bæjarbúa til að nýta útivistasvæðið á Víðistaðatúni. Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkti að leggja til við fjölskylduráð að það skoði málið og koma með tillögur að því að búa til starfshóp, varðandi útivistasvæðið á Víðistaðatúni. Frestað á fundi 357.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tilnefnir Júlíus Andra Þórðarson í starfshópinn og tengiliður við skipulags- og byggingarsvið er Berglind Guðmundsdóttir.