Akstursþjónusta fatlaðar, fyrirspurn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3370
27. febrúar, 2014
Annað
Fyrirspurn
Bæjarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram eftirfarandi fyrirspurn: "Bæjarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins óska eftir upplýsingum um hvers vegna forval á vegum SSH vegna útboðs á ferðaþjónustu fatlaðra hefur tafist. Alvarleg gagnrýni hefur komið fram á ástand og öryggisbúnað í þeim bifreiðum sem notaðar eru til ferðaþjónustu fatlaðra. Endurnýjun farartækjanna hefur ekki getað átt sér stað þar sem útboð á ferðaþjónustunni hefur dregist og verið í undirbúningi í nokkur ár."
Svar

Lat fram.