Sveitarstjórnarkosningar 2014
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1727
18. júní, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram skýrsla yfirkjörstjórnar í Hafnarfirði um úrslit sveitarstjórnarkosninganna 31.maí 2014. Á kjörskrá voru 19.694, alls greiddu atkvæði 11.926 eða 60,57% Úrslit kosninganna vour eftirfarandi:
B listi Framsóknarflokks 751 atkvæði og engan fulltrúa D listi Sjálfstæðisflokks 4014 atkvæði og 5 fulltrúa S listi Samfylkingar 2278 atkvæði og 3 fulltrúa V listi Vinstri hreyfinarinnar græns framboð 1316 atkvæði og 1 fulltrúa Þ listi Pírata 754 atkvæði og engan fulltrúa Æ listi Bjartar framtíðar 2143 atkvæði og 2 fulltrúa.
Kjörnir aðal- og varamenn eru:
Aðalmenn: Rósa Guðbjartsdóttir Kristinn Andersen Unnur Lára Bryde Ólafur Ingi Tómasson Helga Ingólfsdóttir Gunnar Axel Axelsson Margrét Gauja Magnúsdóttir Adda María Jóhannsdóttir Guðlaug Kristjánsdóttir Einar Birkir Einarsson Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir
Varamenn: Kristín María Thoroddsen Skarphéðinn Orri Björnsson Pétur Gautur Svavarsson Katrín Ósk Ásgeirsdóttir Valdimar Víðisson Ófeigur Friðriksson Eyrún Ósk Jónsdóttir Friðþjófur Helgi Karlsson Borghildur Sturludóttir Pétur Óskarsson Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir
Svar

Til kynningar.