Fernanda, brennandi skip
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3363
7. nóvember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Farið yfir málið og lögð fram bókun hafnarstjórnar. Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri, Lúðvík Geirsson formaður hafnarstjórnar og Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafullrtúi mættu á fundinn og fóru yfir málið.
Svar

Bæjarráð tekur undir bókun Hafnarstjórnar 4. nóvember sl. um mikilvægi þess að mótaðar verði skýrar reglur um hlutverk og skyldur neyðarhafna og jafnframt að farið verði yfir þá atburðarrás sem átti sér stað sl. föstudag þegar flutningaskipið Fernanda var dregið til hafnar.