Bergsskarð 5, úthlutun
Bergsskarð 5H
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1769
31. ágúst, 2016
Annað
Fyrirspurn
4.liður úr fundargerð BÆJH frá 25.ágúst sl. Tillaga um afturköllun á úthlutun lóðar. Lóðinni var úthlutað 2013 en með breyttu skipulagi er hún ekki lengur til staðar.
Sigurður Haraldsson sviðsstjóri umhverfis- og skipulagsþjónustu og Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður mæta á fundinn.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að vegna breytinga á skipulagi verði úthlutun á lóðinni Bergsskarð 5 til Þrastarverks ehf. afturkölluð.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir að afturkalla úthlutun á lóðinni Bergsskarði 5 til Þrastarverks ehf.

Samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.