Breiðhella 3 og Hringhella 7, skipti á lóðum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1760
17. febrúar, 2016
Annað
Fyrirspurn
8.liður úr fundargerð BÆJH frá 11.febr. sl. Lögð fram drög að samningi um lóðaskipti í samræmi við fyrri afgreiðslu bæjarráðs.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn: "bæjarstjórn samþykkir að úthluta lóðinni Hringhellu 7 til SSG ehf., gatnagerðargjald kr. 61.928.236. Um er að ræða skipti á lóðum en SSG ehf. leggur á móti lóðina Breiðhellu 3 (skráður eigandi Sigurður Sveinbjörn Gylfason, kt. 200770-3079, eigandi SSG ehf.), þar sem búið er að greiða gatnagerðargjald kr. 44.263.412. Til viðbótar greiðir SSG ehf. kr. 17.664.825 sem er mismunur gatnagerðargjalds Hringhellu 7 og þess gatanagerðargjalds sem búið er að greiða vegna Breiðhellu 3. Breiðhella 3 skal vera án veðbanda."
Svar

Tillaga er samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.