Breiðhella 3 og Hringhella 7, skipti á lóðum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 376
11. ágúst, 2015
Annað
‹ 11
19
Fyrirspurn
Sigurður Gylfason óskar með tölvupósti dags. 15.07.2015 fyrir hönd SSG ehf eftir að skipta á lóðinni Breiðhellu 3 og Hringhellu 7 sem er í eigu Hafnarfjarðarbæjar. Ef af þessum skiptum verður, mun fyrirtækið Grafa og grjót flytja sína starfsemi í Hafnarfjörð. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði erindinu til Skipulags- og byggingarráðs.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til bæjarráðs.