Strandgata 32 óleyfisframkvæmd.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 471
31. júlí, 2013
Annað
Fyrirspurn
Komið hefur í ljós að sagað hefur verið úr útvegg og glugga breytt í hurð. Ekki liggur fyrir samþykkt fyrir breytingunni. Um er að ræða brot á lögum um mannvirki nr. 160/2010, 9. grein.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eiganda skylt að færa húsið í fyrra horf án tafar og veita tilhlýðandi upplýsingar um málið. Verði ekki brugðist við erindinu innan 4 vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi leggja dagektir á eiganda í samræmi við 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010.