Hafnarstjórn - 1424
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3346
4. apríl, 2013
Annað
‹ 17
18
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð hafnarstjórnar frá 2. apríl sl.
Svar

Lagt fram til kynningar. 18.1. 1301731 - Hafnarsvæði, umsókn um stöðu- eða torgsöluleyfi Kynnt bókun skipulags og byggingafulltrúa um umsóknina. Hafnarstjórn samþykkir að pylsuvagninum verði stillt á bílastæðin ofan við lokuðu flotbryggjurnar í Flensborgarhöfn til reynslu til loka september 2013. Samþykkt hafnarstjórnar nær eingöngu til staðsetningar pylsuvagnsins. Aðrar samþykktir til rekstursins þarf viðkomandi að afla sér.
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að gera sérstakan samning við málsaðila. 18.2. 1302324 - Ráðning hafnsögumanns og hafnarvarðar Hafnarstjóri greindi hafnarstjórn frá umsóknum um starf hafnsögumanns annarsvegar og hafnarvarðar hinsvegar. 18.3. 1209178 - Fjárhagsáætlun, uppgjör og ársreikningur 2013 Lögð fram hugmynd um skoðun rekstrar- og fjárhagsstöðu hafnarinnar. Ennfremur lögð fram drög að áætlun og samningi þar um við endurskoðendur hafnarinnar KPMG. Hafnarstjórn ákveður að hefja verkefninð ekki að svo stöddu.