Helluhraun 14, ósk um deiliskipulagsbreytingu
Helluhraun 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 316
19. febrúar, 2013
Annað
Fyrirspurn
Gunnþór Ægir Gunnarsson óskar eftir heimild til að breyta deiliskipulagi á lóð Helluhrauns 14. Breytingin felst í að byggingarreitur yrði stækkaður og nýtingarhlutfall hækkað. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 03.01.2013, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur neikvætt í erindið. Út frá umferðaröryggi er ekki er æskilegt að heimila byggingu alveg út í lóðarmörk þar sem byggingin getur skyggt á sjónlengdir á horninu við lóðir 16 og18 auk þess ekki í samræmi við framtíðarhugmyndir um nýtingu svæðisins.