Hafnarstjórn - 1423
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3344
7. mars, 2013
Annað
‹ 15
16
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð hafnarstjórnar frá 19. febrúar sl.
Svar

Lagt fram til kynningar. 16.1. 1209314 - Markaðssetning Haukur Óskarsson framkvæmdastjóri Mannvits mætti á fund hafnarstjórnar og kynnti hafnarstjórn ýmsar ytri aðstæður. Fomarður hafnarstjónar bauð Hauk Óskarsson framkvæmdastjóra Mannvits velkominn en hann flutti erindi um framtíð olíu- og gas iðnaðar. 16.3. 1109041 - Fjárhagsáætlun, uppgjör og ársreikningur 2012 Kynntar bráðabirgða-niðurstöður rekstrarreiknings hafnarinnar árið 2012. 16.4. 1301378 - Óseyrarbraut, stöðuleyfi Hafnarstjóri kynnti að skipulags- og byggingaráð hefði samþykkt tillögu hafnarstjórnar að deiliskipulagsbreytingu lóðanna Óseyrarbrautar 31 og 31b, eftir grenndarkynningu. Hafnarstjórir lagði fram drög að samningi við VOOV og samþykkir hafnarstjórn framlagðan samning vegna lóðarinnar Óseyrarbraut 31b. 16.5. 0701138 - Framtíðarhafnarsvæði. Tekið fyrir óformleg fyrirspurn um kaup hafnarinnar á spildu úr landi Óttarsstaða. Hafnarstjórn samþykkir að gera ekki tilboð í landið að svo komnu máli.