Fundargerðir 2013, til kynningar í bæjarstjórn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1709
4. september, 2013
Annað
‹ 5
6
Fyrirspurn
Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 27.ágúst sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 28.ágúst sl. a. Fundargerð íþrótta-og tómstundaráðs frá 19.ágúst sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 26.ágúst sl. Fundargerð umhverfis-og framkvæmdaráðs frá 28.ágúst sl. a. Fundargerð stjórnar SORPU bs., frá 19.ágúst sl. b. Fundargerðir stjórnar Strætó bs. frá 21.júní, 9. og 14.ágúst sl. Fundargerð bæjarráðs frá 29.ágúst sl. a. Fundargerðir hafnarstjórnar frá 13. og 27.ágúst sl. b. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 19.ágúst sl.
Svar

Helga Ingólfsdóttir kvaddi sér hljóðs vegna 1. liðar fundargerðar umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 28. ágúst sl., Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari og tók varaforseti Kristinn Andersen við stjórn fundarins, Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari,að því loknu tók forseti Margrét Gauja við fundarstjórn að nýju.