Fundargerðir 2013, til kynningar í bæjarstjórn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1712
16. október, 2013
Annað
‹ 9
10
Fyrirspurn
Fundargerð fræðsluráðs frá 7.október sl. Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 9.október sl. Fundargerð bæjarráðs frá 14.október sl. a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 1.okt. sl. b. Fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 30.sept. sl. c. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 4.október sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 8.október sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 9.október sl. a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 30.sept. sl.
Svar

Geir Jónsson tók til máls undir 4. lið - Atvinnuátaksverkefni - og 6. lið - Regnbogabörn, þjónustusamningur - í fundargerð fjölskylduráðs frá 9. október sl. Gunnar Axel Axelsson tók til máls undir sömu liðum. Geir Jónsson kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarstjóri, tók til máls undir 5. lið - Málefni innflytjenda í Hafnarfirði - skýrsla samráðshóps - í fundargerð bæjarráðs og 2. lið - Tímaúthlutun ÍBH - í fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 30. september sl. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls undir 6. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 9. október sl. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Gunnar Axel Axelsson tók til máls öðru sinni undir 6. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 9. október sl. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls undir 6. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 9. október sl. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari.