Hafnarstjórn - 1421
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3342
7. febrúar, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð hafnarstjórnar frá 22. janúar sl.
Svar

Lagt fram til kynningar. 12.1. 1301378 - Óseyrarbraut, stöðuleyfi Tekin fyrir að nýju ósk Vélsmiðju Orms og Víglundar, frá 23. nóvember 2012, um heimild til að reisa bráðabirgða starfsmannaaðstöðu við flotkvíar fyrirtækisins. Hafnarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti að lóðin no 31 við Óseyrarbraut verði skipt í samræmi við fyrirliggjandi uppdrátt í no 31 og 31b og leggur til að Vélsmiðja Orms og Víglundar fái úthutað lóð no 31b. 12.2. 1003131 - Frystigeymsla Rætt um möguleika á að reisa frystigeymslu, í framhaldi af úttekt EFLU. 12.3. 1209314 - Markaðssetning Farið yfir markaðssetningu hafnarinnar og ýmsar forsendur tengdar henni. Samþykkt að taka þennan lið til umræðu á ný á næsta fundi. 12.4. 0701138 - Framtíðarhafnarsvæði. Farið yfir stöðu mála varðandi umhverfi hugsanlegs framtíðarhafnarsvæðis Hafnarfjarðarhafnar Samþykkt að taka þennan lið til umræðu á ný á næsta fundi. 12.5. 1109041 - Fjárhagsáætlun, uppgjör og ársreikningur 2012 Lagt fram yfirlit yfir vörumagn og skipaumferð um Hafnarfjarðarhöfn árið 2012