Neysluvatnsvernd og samgöngustefna fyrir Bláfjallasvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3337
13. desember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis sent í tölvupósti 30. nóvember 2012 varðandi neysluvatnsvernd á Bláfjallasvæðinu. Sviðsstjóri skipulags- og byggingarmála og vatnsveitustjóri mættu á fundinn.
Svar

Bæjarráð þakkar vatnsveitustjóra kynninguna og felur bæjarstjóra að taka upp viðræður við Grindarvíkurbæ varðandi skipulag í Fagradal vegna vatnsöflunar.

Bæjarráð tekur einnig undir bókun skipulags- og byggingaráðs auk þess sem ráðið tekur undir ábendingar heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.