Hjólabrettasvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 310
13. nóvember, 2012
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir erindi þriggja nemenda Öldutúnsskóla varðandi hjólabrettagarð.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að skoða hjólabrettagarða í nærliggjandi sveitarfélögum og gera tillögu um umfang og mögulegar staðsetningar, en mikilvægt er að finna stað fyrir þessa starfsemi sem sífellt fleiri ungmenni stunda.
Einnig verði óskað eftir ábendingum á heimasíðu bæjarins.