Norðurvangur 15, fyrirspurn til skipulags- og byggingarfulltrúa
Norðurvangur 15
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 318
19. mars, 2013
Annað
Fyrirspurn
Bergsveinn Jónsson gerir fyrirspurn þann 18. september um stækkun á húsi, um ræðir framlenging á bílskúr. Lóðin nýtist illa eins og hún er í dag, en þar er lítill 13 fermetra skúr sem ég mun rífa. Einning með þessum breytingum mun hljóðmengun sem skapast frá stóru bílastæði, minka talsvert. Bergsveinn Jónssonhvort hægt sé að fara fram á að breyta deiluskipulagi, svo hægt sé að bæta við þessari viðbyggingu. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 13.03.2013, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur fram að samkvæmt deiliskipulagi er ekki heimilt að byggja meira en nú er við lóðamörk, en heimillt er að stækka hús um 20 fm innan byggingarreits.
Ekki er tekin afstaða til frekari skermunar vegna umferðar við lóðamörk.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122035 → skrá.is
Hnitnúmer: 10036927