Menningar- og ferðamálanefnd - 185
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3325
23. ágúst, 2012
Annað
‹ 10
8
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 9.8. sl.
Svar

8.1. 1208063 - Álfagarðurinn. Umsókn um framlengingu á samningi um afnot af húsi í Hellisgerði. Lagt fram erindi frá Álfagarðinum í Hellisgerði þar sem óskað er eftir framlenginu á samningi. Nefndin samþykkir að framlengja samning um eitt ár til viðbótar eins og kveðið er á um í samningi frá 2011. Nefndin telur starfsemi Álfagarðsins bænum til sóma og óskar honum velfarnaðar. 8.2. 1202073 - Stefnumótun menningar- og ferðamálanefndar í ferðamálum. Ákveðið að óska eftir umsögnum nefnda og ráða sem fyrst. 8.3. 1207251 - Reglur um götusölu og útimarkaði Lagt fram til upplýsingar. Reglur lagðar fram til upplýsingar. 8.4. 1105286 - Hafnarfjarðarvefurinn. visithafnarfjordur.is Rætt um vefinn og hvernig megi gera hann betri og efnismeiri. 8.5. 1204331 - Reykjanesfólkvangur, fundargerðir 2012