Stjórn Hafnarborgar - 316
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3308
26. janúar, 2012
Annað
‹ 12
13
Fyrirspurn
Lögð fram fundargerð stjórnar Hafnarborgar frá 29.12.2011.
Svar

13.1. 1012066 - Hafnarborg starfsáætlun 2011 Farið yfir stöðu við lok árs, ekki er útlit fyrir annað en fjárhagsáætlanir standi. Sýningar og aðrir viðburðir ársins hafa gengið vel og aðsókn verið jöfn góð. 13.2. 1110115 - Hafnarborg 2012 Starfsáætlun kynnt.
Umræður urðu um inngöngu í Sarp. Stjórnin fagnar framlagi til forvörslu útilsitaverka.
Samþykkt 13.3. 1004383 - Hafnarborg, framtíðarsýn Lögð drög að vinnufundi 12. janúar þar sem koma saman stjórn og listráð. Samþykkt 13.4. 09102156 - Hafnarborg, listaverk í almenningsrými Verkinu Landvættur eftir Einar Má Guðvarðarson hefur verið komið fyrir í Ásvallalaug. Kynntar hugmyndir um að vígja verkið þriðjudag 10. janúar kl.11.
Stjórnarmenn fagna því að fengist hefur fjárveiting til viðhalds útilistaverka á árinu 2012. Samþykkt 13.5. 1112203 - Hafnarborg - Samningar við rekstraraðila veitingasölu Kynnt uppsögn núverandi rekstaraðila á samningi við Hafnarborg um rekstur kaffiastofu og við Hafnarfjarðarbæ um sölu á mat til stafsmanna bæjarins. Stjórnin leggur áherslu á að við endurskoðun reksturs verði tryggð samfella í rekstri. Forstöðumanni falið að funda með innkaupastjóa og komast að samkomulagi við rekstaraðila. 13.6. 1004384 - Hafnarborg, ný aðföng Kjarvalar IV (Fjallamólk) eftir Stefán Jónsson