Einiberg 17, breyting á byggingarleyfi
Einiberg 17
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 389
14. desember, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Páll Sveinbjörnsson sækir um 28.11.11 um að breyta hurð í bílskúr í tvöfalda hurð samkvæmt teikningum Sveins Ívarssonar dags.15.10.08 breytt 18.11.11.Skipulags- og byggingarfulltrúi óskaði 30.11.2011 eftir samþykki Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.Umsögn SHS barst 12.12.2011.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 123196 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030108