Hólshraun 1, viðbygging og skráning
Hólshraun 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 403
28. mars, 2012
Annað
Fyrirspurn
Þann 14.5.2004 samþykkti bfltr. viðbyggingu við húsið nr. 1 við Hólshraun. Síðasta skráða úttekt er á vatnsúðakerfi þ. 2.12.2004. Það vantar bæði fokheldis- og lokaúttekt en á loftmynd fasteignaskráar sést að viðbyggingin er komin í notkun. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 25.01.12 byggingarstjóra skylt að óska eftir fokheldisúttekt innan fjögurra vikna og bendir jafnframt á ábyrgð eiganda að hafa eftirlit með störfum byggingarstjóra. Ekki hefur verið brugðist við erindinu.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekar tilmæli sín. Verði ekki brugðist við erindinu innan þriggja vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi leggja dagsektir á eigendur og byggingarstjóra í samræmi við 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120924 → skrá.is
Hnitnúmer: 10001473