Jarðvegstippur, staðsetning
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 284
18. október, 2011
Annað
Fyrirspurn
Tekin til umræðu framtíðarstaðsetning jarðvegstipps í landi Hafnarfjarðar.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að skoða mögulegar staðsetningar fyrir nýjan jarðvegstipp og endurmeta gildandi samning milli Hafnarfjarðar og Garðarbæjar um förgun jarðvegs.