Umhverfismál, hugarflugsfundur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 283
5. október, 2011
Annað
Fyrirspurn
Kynntar hugmyndir sem fram komu á hugarflugsfundi um verkefni umhverfis- og framkvæmdasviðs. Rætt um erindisbréf sviðanna og verkaskiptingu milli þeirra. Sameiginlegt með umhverfis- og framkvæmdaráði.
Svar

Ráðin þakka fyrir kynninguna. Lögð er áhersla á góða og virka samvinnu sviðanna í tengslum við umhverfismál almennt sem fer saman við aukna áherslu sem lögð verður á málaflokkinn með nýju fyrirkomulagi sem felst meðal annars í því að ráðin haldi sameiginlega fundi eigi sjaldnar er tvisvar á ári.