Koparhella og Gullhella, lokun hringaksturs
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 12 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 369
20. júlí, 2011
Annað
‹ 23
24
Fyrirspurn
F.h. Steypustöðvarinnar Borg þá óskar Bjarni Rúnar Þórðarson með bréfi dags 06.07.2011 eftir því að setja færanlegar lokur(steypuklossa) á tvo staði við ómalbikaðar götur við Koparhellu og Gullhellu. Umsögn framkvæmdasviðs liggur fyrir.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu. Nauðsynlegt er að samþykki Hlaðbæjar-Colas liggi fyrir. Einnig þarf umsækjandi að skoða hvort Geymslusvæðið er að nota aðkomu frá Gullhellu. Sjá einnig meðfylgjandi athugasemdir.